02.12.2009 16:03
Sjómannaafsláttur LÍÚ
GÓÐUR......:)
Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri LíÚ, er orðin okkar helsti
bandamaður er varðar sjómannafsláttinn. Gott viðtal við hann í bítið á
Bylgjunni í morgun. http://bylgjan.visir.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=49906 Ég sé að það er ekki mikil þörf fyrir að vera með forystu til að verja hag sjómanna. Þetta
er að verða eins og hjá Vilhjálmi Egilssyni hjá samtökum atvinnulífsins
og Gylfa Arnbjörnssyni hjá ASí. Þeir eru eins og samlokur og sammála í
öllu. Eitt sem ég hjó eftir í viðtalinu. Ríkið varð af skatttekjum, af
7.8 miljarði, vegna dagpeninga sem greiddir voru á síðasta ári.
Skrifað af Bergþóri
Flettingar í dag: 1005
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 464
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 325825
Samtals gestir: 47012
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:31:19