19.01.2011 16:15

Ljósmyndir mínar

Sælir vinir.

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

Ég hef verið frekar lélegur að setja inn nýjar myndir á heimasíðuna. Nú þarf að ráða bót á því á næstunni.

Aftur á móti þá hef ég verið að setja myndir inn á flicker.com síðu sem ég hef haldið úti líka. Hlekkur á hana er hér Flickr.com Bergþór

Með kveðju
Bergþór.
Flettingar í dag: 29
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 324385
Samtals gestir: 46939
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 12:27:05

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Bergþór Gunnlaugsson

Farsími:

Tel +354 892 9448

Heimilisfang:

Grindavík

Um:

Skipstjóri Tómas Þorvaldsson GK 10

Tenglar