Færslur: 2011 Janúar
19.01.2011 16:15
Ljósmyndir mínar
Sælir vinir.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Ég hef verið frekar lélegur að setja inn nýjar myndir á heimasíðuna. Nú þarf að ráða bót á því á næstunni.
Aftur á móti þá hef ég verið að setja myndir inn á flicker.com síðu sem ég hef haldið úti líka. Hlekkur á hana er hér Flickr.com Bergþór
Með kveðju
Bergþór.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Ég hef verið frekar lélegur að setja inn nýjar myndir á heimasíðuna. Nú þarf að ráða bót á því á næstunni.
Aftur á móti þá hef ég verið að setja myndir inn á flicker.com síðu sem ég hef haldið úti líka. Hlekkur á hana er hér Flickr.com Bergþór
Með kveðju
Bergþór.
Skrifað af Bergþór
19.01.2011 15:18
Nýja Þórunn Sveinsdóttir VE á miðunum.
Hér er mynd af Þórunni Sveinsdóttur VE. Nýjasta skipi íslendinga sem kom til heimahafnar á aðfangadag. Nú eru þeir byrjaðir veiðum. Fórum framhjá þeim suður af Surtsey þar sem þeir voru að hífa. Óska áhöfn og útgerð til hamingju með nýja skipið.
Skrifað af Bergþór
- 1
Flettingar í dag: 266
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 92
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 267849
Samtals gestir: 42214
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 14:23:48